Allt að verða klárt

Við höfum unnið hörðum höndum að því síðustu vikur að gera allt klárt til að taka á móti skjólstæðingum okkar í bjarta og vel búna aðstöðuna að Reykjavíkurvegi 74. Húsnæðið er nú því sem næst tilbúið og síðustu tæki og búnaður eru að koma í hús þessa dagana. Það styttist óðum í opnun og við getum ekki beðið eftir að taka á móti fólkinu okkar á þessum frábæra stað.

Previous
Previous

Fyrsti þjónustunotandinn

Next
Next

Framkvæmdir hefjast