Fyrsti þjónustunotandinn

Við rétt náðum að leggja lokahönd á barnaherbergið okkar áður en fyrsti þjónustunotandinn okkar, krúttsprengjan Freyja, kom í sjúkraþjálfun til okkar í dag. Hún og mamma hennar voru alsælar með aðstöðuna sem er óðum að taka á sig endanlega mynd. Freyja fékk auðvitað bangsa í tilefni þess að verða fyrst til að heimsækja okkur. Ekki amalegt að fá gleðigjafa eins og Freyju til að hefja þessa vegferð með okkur.

Previous
Previous

Fullt hús á opnu húsi

Next
Next

Allt að verða klárt